Lesum saman

Sökum ástandsins í heiminum, og þar sem stór hluti landsmanna er fastur heima hjá sér, höfum við ákveðið að birta nokkrar barnabækur án endurgjalds. Smellið á bækurnar hér að neðan til að lesa þær.

Við mælum einnig með samskipaforritinu Zoom en með því getur fólk lesið bækur saman í gegnum netið, tilvalið fyrir t.d. ömmur og afa sem geta ekki hitt barnabörnin á meðan sóttkví stendur.