Við erum leiðandi fyrirtæki í bókaútgáfu á Íslandi. Félagið var stofnað árið 2005 og hefur æ síðan gefið út verk í öllum flokkum bókaútgáfu. Samhliða útgáfunni seljum við íslenskan höfundarétt á erlendri grundu og höldum utan um víðfeðma dreifingarstarfsemi.

Sögur útgáfa starfar undir því leiðarljósi að lestur bóka auki velferð samfélagsins.

Tekið er á móti handritum á netfangið sogurutgafa@sogurutgafa.is

Kt: 440305-1800, VSK-nr: 85895