Á eigin skinni – betri heilsa og innihaldsríkara líf

Höfundur: Sölvi Tryggvason

3.990 kr.

Eftir að heilsa sjónvarpsmannsins Sölva Tryggvasonar hrundi fyrir áratug hefur hann fetað allar mögulegar slóðir í leit að betri heilsu og innihaldsríkara lífi. Í bókinni segir Sölvi sína sögu og fjallar um allt það sem hann hefur reynt á eigin skinni og viðað að sér á leið sinni til heilsusamlegs lífernis.

Þessi yfirgripsmikla bók á erindi við alla, jafnt þá sem glíma við einkenni lífsstílssjúkdóma og vilja snúa við blaðinu og hina sem nú þegar ástunda heilbrigt líferni.

Ekki til á lager