Aðeins færri fávitar

Höfundur: Sólborg Guðbrandsdóttir

5.990 kr.

Frí heimsending!

Aðeins færri Fávitar er önnur bók Sólborgar Guðbrandsdóttur, byggð á samnefndu samfélagsverkefni hennar gegn stafrænu og annars konar kynferðisofbeldi. Fyrsta bók hennar, Fávitar, kom út árið 2020, sló í gegn og varð ein af mest seldu bókum ársins.

„Takk fyrir að kenna mér allt sem ég veit um kynlíf“ – Valdís 13 ára

„Bókin er hafsjór af fróðleik“ – Eliza Reid

„No-bullshit stöff“ – Páll Óskar