Aðventa

Höfundur: Stefán Máni

5.490 kr.

Tilkynnt er hvarf fjögurra hælisleitenda úr gistiskýli og er Hörður Grímsson settur í málið. Leitin að mönnunum fer fram með leynd enda vill lögreglan ekki að almenningur hafi áhyggjur. Ef fólk getur ekki verið öruggt hér uppi á litla Íslandi, hvar þá?