Ævintýrið um litla Dag

Höfundar: Katrín Matthíasdóttir, Wolfram Eicke

2.490 kr.

Fallegt og viturlegt ævintýri um litla Dag eftir þýska rithöfundinn Wolfram Eicke. Hér segir frá litla Degi sem býr ásamt foreldrum sínum þar sem allir dagar búa áður en þeir kvikna. Svo koma þeir til jarðarinnar og fylgjast með lífi fólksins áður en nóttin hrekur þá aftur til síns heima. Ógleymanleg bók handa öllum börnum og þeim sem vilja varðveita barnið og ævintýrið í hjarta sér.