Af lífi og sál – Íslenskir blaðamenn III

Höfundur: Guðrún Guðlaugsdóttir

6.990 kr.

Í þessari bók ræðir reynt fjölmiðlafólk um lífshlaup sitt og störf við fjölmiðlun á seinni hluta 20. aldar og fyrstu áratugum þeirrar 21. Í tólf viðtölum sem tekin eru af Guðrúnu Guðlaugsdóttur er af næmni dregin upp áhugaverð mynd af svipmiklum einstaklingum og fyllt upp í ýmis göt í fjölmiðlasögunni.