Ástandsbarnið

Höfundur: Camilla Läckberg

2.490 kr.

Ástandsbarnið er sjálfstæð spennubók í hinni geysivinsælu Fjällbacka-seríu.

Patrik Hedström og félagar hans á lögreglustöðinni í Tanumshede hafa átt rólegan vetur en með vorinu færist fjör í leikinn. Nýráðin lögreglukona að nafni Hanna Kruse tekur til starfa, hin umdeilda sjónvarpssería Fucking Tanum ryðst með látum inn í samfélagið og eina ferðina enn verður grimmilegt og sviplegt morð til að hrella Fjällbacka og íbúa þess.