Austur, skáldsaga í 33 köflum

Höfundur: Bragi Páll Sigurðarson

5.490 kr.

Austur er fyrsta skáldsaga Braga Páls og segir frá Eyvindi, félagslega einangruðum hagfræðingi á fertugsaldri. Í vonlausri leit Eyvindar að tilgangi sínum ferðast hann um hin þrjú dæmigerðu sögusvið íslenskrar sagnahefðar; borg, sjó og sveit, með óvæntum brekkum og beygjum.

Bragi Páll er einn sá frumlegasti í flórunni um þessar mundir.