Borðum betur – fimm skref til langvarandi lífsstílsbreytinga

Höfundur: Rafn Franklín Johnson Hrafnsson

4.690 kr.

Frí heimsending!

Höfnum skyndilausnum og matarkúrum!

Stefnum að viðvarandi árangri með lífsstílsbreytingum þar sem heilsan er í fyrirrúmi.

„Ég mæli heilshugar með ráðleggingum Rafns sem eru byggðar á viðamikilli yfirlegu, tilraunum sem hann hefur framkvæmt á eigin skinni og umfram allt mikilli ástríðu fyrir viðfangsefninu.“

Sölvi Tryggvason, fjölmiðlamaður

„Rafn hefur mikla þekkingu á raunverulegum grunni góðar heilsu.“

Una Emilsdóttir, læknir