Bréf til mömmu

Höfundur: Mikael Torfason

5.490 kr.

Bréf til mömmuer einlæg frásögn Mikaels Torfasonar um æsku hans. „Ég skrifa þetta bréf til þín, mamma, í þeirri von að okkur báðum muni líða betur. Þótt frásögnin vilji lúta sínum eigin lögmálum og geti verið grimmileg hefur hún heilunarmátt. Vonandi.“

Bókin er sjálfstæður hluti í ótrúlegri fjölskyldusögu höfundar.

***** Stundin (um Syndafallið)