Kiddi klaufi gefur ekkert eftir í leit sinni að gleði og hamingju, þótt óheppnin elti hann á röndum. Hér kemur 10. bókin í hinum vinsæla bókaflokki um Kidda klaufa og tilraunir hans til að bæta mannlífið, með misjöfnum árangri. Nú fer hann loksins í sumarbúðir.
Dagbók Kidda klaufa 10 – Leynikofinn
Höfundur: Jeff Kinney
4.090 kr.
Bækurnar erum Kidda klaufa eru metsölubækur um allan heim. Þær fá alla til að lesa, líka þá sem nenna því ekki.
Flokkar: Þýddar barnabækur, Þýddar ungmennabækur