Nú er mikll og kaldur vetur og ekkert gefið eftir í snjóstríðinu sem skellur á í hverfinu þeirra Kidda og Randvers. Barist verður þar til allir snjóboltarnir klárast!
Helgi Jónsson íslenskaði, en hann er margverðlaunaður fyrir þýðingar sínar á Kidda klaufa.