Nú er kominn kaldur vetur, allt á kafi í snjó, og það er ekki það skemmtilegasta sem Kiddi getur hugsað sér.
Dagbók Kidda klaufa – Kaldur vetur
Höfundur: Jeff Kinney
2.690 kr.
Bækurnar erum Kidda klaufa eru metsölubækur um allan heim. Þær fá alla til að lesa, líka þá sem nenna því ekki.
Flokkar: Þýddar barnabækur, Þýddar ungmennabækur