Draumaland – svefn og svefnvenjur barna frá fæðingu til tveggja ára aldurs

Höfundur: Arna Skúladóttir

3.990 kr.

 

„Þessi bók er ómetanlegt leiðarljós um draumaland barnanna okkar. Hún svarar ekki aðeins spurningunum tengdum þeim krappa dansi sem óregla á svefni ungra barna getur verið. Hún svarar líka öllum spurningunum sem við höfum ekki hugrekki til að bera upp en þráum svörin við. Þetta er bókin sem ég hef beðið eftir.“

Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir, fjögurra barna móðir og fréttamaður

Ekki til á lager