Fávitar og fjölbreytileikinn

Höfundur: Sólborg Guðbrandsdóttir

5.990 kr.

Í þessari nauðsynlegu og skemmtilegu bók leggur baráttukonan Sólborg Guðbrandsdóttir áherslu á að fræða unga sem aldna um alla liti regnbogans á mannamáli og auka þannig skilning almennings á fjölbreytileika samfélagsins.

„Mikilvæg bók um mikilvæg málefni á mannamáli“

Álfur Birkir, formaður Samtakanna ’78