Frá Hollywood til heilunar – Að vakna til betra lífs

Höfundar: Guðný Þórunn Magnúsdóttir, Jóhanna Jónas

Original price was: 6.990 kr..Current price is: 5.990 kr..

Útgáfutilboð og frí heimsending

„Einstök bók, full af hlýju, visku og lífsreynslu.“ / Jóga Gnarr

„Jóhanna brýtur hér blað með frásögn sinni sem er ekki aðeins berskjölduð og heiðarleg ævisaga heldur líka einstaklega vönduð sjálfshjálparbók. Bók sem tekur lesandann í gegnum allan tilfinningaskalann og blæs í brjóst krafti til að leita inn á við og takast á við okkur sjálf.“ / Bjarni Snæbjörnsson

Einlæg og opinskrá frásögn sem hreyfir djúpt við lesandanum. / María Reyndal