Frontur

Höfundar: Johan Hurtig Wagrell, Johanna Hurtig Wagrell

4.490 kr.

Frí heimsending

Taugatrekkjandi, nýstárleg og marglaga spennusaga í nýrri spennubókaröð Hurtig Wagrell

„Skrif Hurtig Wagrell eru ekki bara spennandi, í þeim er leiftrandi húmor sem fáir geta toppað.“ / JENS LAPIDUS

Hjónin Johan og Johanna Hurtig Wagrell tefla hér fram sinni fyrstu spennusögu, sem hefur hlotið frábærar viðtökur í Svíþjóð og var m.a. tilnefnd til hinna virtu Crime-Time-verðlauna 2024.

Þau eru bæði þekkt í sænsku samfélagi. Johanna stýrir vinsælasta hlaðvarpi landsins um sönn morðmál og Johan er þekktur bloggari. Bæði starfa þau enn fremur sem handritshöfundar, leikarar og uppistandarar.