Gestakomur í Sauðlauksdal

Höfundur: Sölvi Björn Sigurðsson

2.990 kr.

Dálítill leiðarvísir um heldri manna eldunaraðferð og

Gestakomur í Sauðlauksdal

eður hvernig skal sína þjóð upp reisa úr öskustó

Aldurhniginn og blindur snýr Björn Halldórsson á heimaslóðir í Sauðlauksdal með lítilræði af kartöfluútsæði sem Friðrik konungur hefur falið honum að rækta svo landar hans drepist ekki úr sulti. Það er dimmt yfir þjóðinni: mannfellir og kuldatíð, eldgos og bjargarleysi. Mitt í öllum hörmungunum ríkir samt von hjá gömlum bónda um að koma Íslendingum í hóp vel haldinna þjóða. Heillandi saga um mat og hugarheim 18. aldarinnar.

*****

„Frábærlega vel skrifuð bók; meinfyndin, tregafull og undurfalleg. Sölvi hefur fest sig í sessi sem einn eftirtektarverðasti rithöfundur landsins.“

Fréttablaðið