Glaðasti hundur í heimi – biblía hundaeigandans

Höfundur: Heiðrún Villa

Original price was: 5.990 kr..Current price is: 4.990 kr..

Útgáfutilboð og frí heimsending!

Glaðasti hundur í heimi er afar kærkomin bók fyrir hundaeigendur. Hún er skrifuð af kostgæfni, reynslu og þekkingu og geymir allt það sem skiptir máli í hundauppeldi og meira til. Þetta er biblía sem allir hundaeigendur verða að eignast. Heiðrún Villa hundaþjálfari er einn helsti hundaatferlisfræðingur landsins og notar afar uppbyggilegar aðferðir.