Gullsmíði í 100 ár

Höfundur: Ýmsir

Original price was: 8.990 kr..Current price is: 6.990 kr..

Útgáfutilboð og frí heimsending
Þessi bók sem er gefin út í tilefni hundrað ára afmælis Félags íslenskra gullsmiða veitir einstaka innsýn í hönnun og handverk íslenskrar gull- og silfursmíði fyrr og nú.