Hafmeyjan

Höfundur: Camilla Läckberg

2.490 kr.

Hafmeyjan er sjálfstæð spennubók í hinni geysivinsælu Fjällbacka-seríu.

Maður er horfinn sporlaust í Fjällbacka. Hann fór að heiman frá sér að morgni, kvaddi fjölskylduna og hélt til vinnu en hefur ekki sést síðan. Patrik Hedström og félagar hans á lögreglustöðinni í Tanumshede hafa lagt sig alla fram um að hafa uppi á honum en enginn veit hvort hann er lífs eða liðinn. Fjórum mánuðum síðar finnst maðurinn. Hann hefur verið myrtur og er frosinn fastur í ís.