Hellirinn – blóð, vopn og fussum fei

Höfundur: Hildur Loftsdóttir

Original price was: 3.990 kr..Current price is: 2.990 kr..

Frí heimsending

„Þessi bók er rosalega skemmtileg og spennandi. Líka svolítið ógeðsleg.“

– Bjarni, níu ára

 

„Þetta er bæði fyndin og spennandi bók. Ég væri til í að lenda í ævintýri með Ástu og Kötu.“

– Vigdís Arna, tólf ára

 

„Hildur skrifar sig beint inn í íslensku ævintýrahefðina en snýr um leið upp á hana. Bráðskemmtileg bók sem kemur sífellt á óvart.“

– Arngrímur Vídalín, íslenskufræðingur og rithöfundur