Hetjurnar á HM

Höfundur: Illugi Jökulsson

4.990 kr.

Útgáfutilboð og frí heimsending!

Heimsmeistaramótið í fótbolta er stærsti íþróttaviðburður veraldar. Það er sama hvað hver segir, engin íþrótt jafnast á við fótbolta að dramatík, vinsældum og spennu. Og engin keppni jafnast á við HM í fótbolta, sem haldin er á fjögurra ára fresti. Fylgst er með HM 2022 af mikilli eftirvæntingu um allan heim.

Lestu allt um hetjurnar á HM!