Hetjurnar á HM

Höfundur: Illugi Jökulsson

2.490 kr.

Ísland fer á HM! Gylfi og félagar etja kappi við þá bestu í heimi. Ótrúlegu afreki íslenska liðsins eru gerð góð skil í þessari litríku og skemmtilegu bók. Fjallað er um íslenska liðið og sögð deili á hetjunum sem munu halda uppi merki okkar í Rússlandi. Einnig saga HM frá upphafi og skemmtilegar staðreyndir. Loks er sagt frá nokkrum helstu keppinautum okkar manna: Messi, Ronaldo, Kane, Suárez o.fl.