Þegar þrenndartaug í höfði Ólafs Hauks Símonarsonar breytir daglegu lífi hans í hreint helvíti neitar hann að lýsa sig sigraðan, heldur sest við tölvuna í svörtu húsi á Hellnum undir Snæfellsjökli þar sem orkugeislar alheimsins þéttast hve mest og lætur gamminn geisa þó svo að höfuðið standi í ljósum logum. Afraksturinn er þessi bók.
Í Höfuðbók storkar Ólafur Haukur örlögunum, segir frá raunverulegu fólki lifandi og látnu, en skáldar einnig frjálslega upp skemmtilegar persónur til að afvirkja sársauka og dauðaangist.

Leyndarmál Lindu 8
Dagbók Kidda klaufa 17 – Rokkarinn reddar öllu
Frasabókin – íslensk snjallyrði við hvert tækifæri
Ofur-Kalli og dularfullu ömmuhvarfið
Íslensk knattspyrna 2021
Þeir hreinu tónar – Ævisaga Oddgeirs Kristjánssonar
Dagbók Kidda klaufa 16 – Meistarinn
Lóa og Börkur – Langskot í lífsháska 