Hrein karfa

Höfundur: Kjartan Atli Kjartansson

Original price was: 5.990 kr..Current price is: 4.790 kr..

Frí heimsending

Körfubolti er ein vinsælasta hópíþrótt í heimi og hefur átt vaxandi vinsældum að fagna meðal Íslendinga, sem eiga afreksfólk í atvinnumennsku í körfubolta víða um heim.

Hrein karfa er lifandi og skemmtileg körfuboltabók, stútfull af skemmtilegum fróðleik, ljósmyndum og frásögnum körfuboltafólks.