Ógleymanlegar stundir með börnunum
Í þessari fallegu bók fá börnin að kynnast hljóðum nokkurra helstu frumskógardýranna, allt frá tígrisdýrum til fíla og froska.
Með hljóðunum fylgja ljósmyndir og fallegar sögur um dýrin sem margar eru skrifaðar upp úr gömlum þjóðsögum og ævintýrum.
Af hverju hlær hýenan? Hvað sögðu dýrin þegar þau heyrðu í páfuglinum? Af hverju býr flóðhesturinn aðallega í vatni?
Lesum um dýrin og heyrum þau tala.
28 bls.