Hvað segja dýrin í frumskóginum?

Höfundar: Anna Margrét Marinósdóttir, Illugi Jökulsson

2.990 kr.

Í þessari skemmtilegu hljóðbók kynnast börnin hljóðum nokkurra helstu frumskógardýranna, allt frá tígrisdýrum til fíla og froska. Með fylgja ljósmyndir og fallegar sögur um dýrin. Af hverju hlær hýenan? Hvað sögðu hin dýrin þegar þau heyrðu í páfuglinum? Af hverju býr flóðhesturinn í vatni? Að lesa, skoða og hlusta á þessa bók með börnunum skapar ógleymanlegar stundir.