Enginn sendingarkostnaður. Loka

Íslensk knattspyrna 2024

Höfundur: Víðir Sigurðsson

9.990 kr.

Frí heimsending!

Bækur Víðis Sigurðssonar um íslenska knattspyrnu eru einstakar og eiga engan sinn líka í heiminum. Þessi vinsæli bókaflokkur hefur nú komið út í rúm fjörutíu ár og hefur aldrei verið betri. Hér finnur áhugafólk um knattspyrnu allt sem gerðist í íslenska boltanum á árinu 2024 í máli og myndum. Ómissandi árbók allra áhangenda íslenskrar knattspyrnu.