Ísprinsessan

Höfundur: Camilla Läckberg

2.490 kr.

Ísprinsessan er fyrsta bókin í hinni geysivinsælu Fjällbacka-seríu.

Í jaðri hins friðsæla bæjar Fjällbacka stóð autt og yfirgefið hús. Þegar vetraði nísti kuldinn þar hvern krók og kima. Vatnið í baðkerinu var frosið og konan sem lá í frosnu baðinu var farin að blána. Blóðið var löngu storknað. En maðurinn sem horfði á hana hafði aldrei elskað hana heitar en einmitt þá.

Hver framdi hið hræðilega morð og hvers vegna? Lögreglan hefur morðrannsókn og rithöfundurinn Erica Falck dregst inn í málið sem tengist henni persónulega.