Jón Ólafsson, tónlistarmaðurinn vinsæli, hefur leikið þekktustu og skemmtilegustu jólalögin inn á þessa fallegu tónbók. Jólalögin ógleymanlegu sem færa okkur kærleiksanda jólanna!
Hér má finna sígild jólalög eins og Í skóginum stóð kofi einn, Jólasveinar ganga um gólf, Jólin alls staðar, Gefðu mér gott í skóinn og mörg fleiri – ásamt textum við öll lögin.
Ýttu á takkann, jólalögin hljóma og allir syngja með.
Jólaskapið er komið!
64 bls.