Leyndarmál Lindu eru ótalmörg og fer þeim fjölgandi með hverri bókinni. Við fáum að lesa dagbókina hennar með öllum skemmtilegu sögunum og leyndarmálunum. Teikningar á hverri síðu og aðgengilegur texti þar sem málefni Lindu eru sett fram á fyndinn og fjörlegan hátt.
Leyndarmál Lindu 11:
Linda: Ég dýrka nýja skólann … krakkarnir eru flottir! Engin dagbók, ekkert vesen og enginn … LÚÐI … !!!
Hildur Hermundar: Burt með þig Linda, ÉG er komin á svæðið!

