Líkþvottakonan

Höfundur: Sara Omar

6.990 kr.

LÍKÞVOTTAKONAN er magnþrungin saga um sektarkenndina, heiðurinn og skömmina sem þjakar milljónir stúlkna og kvenna um allan heim, dag eftir dag, ár eftir ár.