Ljónatemjarinn

Höfundur: Camilla Läckberg

2.490 kr.

Ljónatemjarinn er sjálfstæð spennubók í hinni geysivinsælu Fjällbacka-seríu.

Janúarkuldinn heldur Fjällbacka í heljargreipum. Hálfnakin stúlka ráfar um í skóginum, út á veg og verður fyrir bíl. Þegar Patrik Hedström og félagar hans í lögreglunni eru kallaðir út kemur í ljós að þetta er stúlka sem hvarf frá reiðskóla í héraðinu nokkrum mánuðum áður og ekkert hefur spurst til hennar síðan. Hún hefur orðið fyrir hræðilegum pyntingum og lögreglan óttast að sömu örlög bíði fleiri stúlkna.