Lóa og Börkur – Saman í liði

Höfundur: Kjartan Atli Kjartansson

3.990 kr.

Frí heimsending!

Ungmennabók ársins eftir Kjartan Atla!

Saman í liði er allt í senn spennandi og skemmtileg keppnissaga og mikilvæg bók um vináttuna.

Bækur Kjartans Atla Kjartanssonar fjölmiðlamanns um körfubolta hafa komið út á Íslandi og í Bandaríkjunum og fengið frábærar viðtökur. Hann hefur áratuga reynslu af körfuboltaþjálfun í yngri flokkum og hefur einnig fengis við kennslu á unglingastigi.

Saman í liði er fyrsta skáldsaga Kjartans Atla og er hún byggð á reynslu hans úr barna- og unglingastarfi.

Frábær bók, flottar myndir og enn betri fyrirmyndir!“ / Halla Ólöf, 13 ára

Hvetjandi og áhugaverð bók sem þú getur ekki sleppt.“ / Jakob, 11 ára