Nornin

Höfundur: Camilla Läckberg

2.990 kr.

Það er nánast slegist um hverja nýja bók eftir Camillu Läckberg, enda tekst fáum betur að
sameina flókna ráðgátu og æsispennandi djúpskreiða glæpasögu. Nornin er hennar langbesta bók til þessa. Barnung stúlka hverfur í Fjällbacka og sárar minningar vakna um barnshvarf 30 árum fyrr en jafnframt kvikna minningar um annað ennþá eldra mál. Hið illa er komið aftur á kreik. Mögnuð saga og óvænt endalok.