Ofur-Kalli og dularfullu ömmuhvarfið

Höfundur: Camilla Läckberg

2.990 kr.

Í þessari bráðsmellnu bók hefur fer fjölskyldan í tjaldútilegu. Þegar komið er á áfangastað hverfur amma. Hefur henni verið rænt? Ofur-Kalli verður að grípa til nýrra ráða til að leysa þessa ráðgágu …

Camilla Läckberg fer á kostum í spennandi sögu um óvenjulega hetju.