Óvæntur ferðafélagi

Höfundur: Eiríkur Bergmann

Original price was: 6.990 kr..Current price is: 5.990 kr..

Útgáfutilboð og frí heimsending

Eiríkur Bergmann er prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst og hefur einnig verið gestaprófessor við ýmsa evrópska háskóla. Auk þess að vera þekktur álitsgjafi og rithöfundur á Íslandi hefur hann um árabil stundað rannsóknir á samsæriskenningum, popúlisma og þjóðernishyggju á alþjóðavettvangi.

Bækur Eiríks hafa víða hlotið mikið lof og til þeirra verið vitnað sem lykilrita í fræðunum. Hér sýnir hann á sér nýja og mun persónulegri hlið.