Predikarinn

Höfundur: Camilla Läckberg

2.490 kr.

Predikarinn er sjálfstæð spennubók í hinni geysivinsælu Fjällbacka-seríu.

Lítill drengur í Fjällbacka læðist að heiman til að leika sér í Konungsgjánni. Leikurinn endar snögglega þegar hann finnur lík af konu. Hún hefur verið myrt. Lögreglan er kölluð á staðinn og leyndardómurinn dýpkar enn frekar þegar beinagrindur af tveimur konum sem hurfu árið 1979 finnast undir líkinu.
Patrik Hedström og starfsfélagar hans í lögreglunni í Tanumshede standa nú frammi fyrir ráðgátu sem erfitt er að leysa.

Sannleikurinn reynist grimmari en nokkurn óraði fyrir.