Reykjavík um 1900 − með augum Benedikts Gröndal

Höfundur: Benedikt Gröndal

9.990 kr.

Frábærlega skemmtilegur og fróðlegur texti Gröndals um Reykjavík á umbrotatíma nýtur sín vel í þessari stóru og fallegu bók sem prýdd er miklum fjölda sjaldséðra ljósmynda.

Ísmeygileg kímnigáfa Gröndals skýtur víða upp kollinum í frásögn hans, sem er ómetanleg heimild um höfuðstaðinn þegar heimastjórn og síðan fullveldi blasa loks við. Bók sem hlotið hefur frábærar viðtökur.