Ripley’s – Ótrúlegt en satt:
Opnaðu fyrir undrin!

Höfundur: Ýmsir

3.990 kr.

Ripley’s hefur aldrei verið öflugri!

Það sem hægt er að grafa upp um furður mannlífsins og náttúrunnar er sumt með algjörum ólíkindum, en það má treysta Ripley.

Margt í þessari bók vekur þér hroll, en annað skellihlátur. Stundum kannski hvort tveggja í einu. Eitt er víst, þú getur ekki lagt frá þér Ripley’s!