***** Fréttablaðið (um Íslenska vatnabók)
***** Fréttablaðið (um Síðustu daga móður minnar)
Sölvi Björn Sigurðsson hefur hlotið margskonar viðurkenningar fyrir ritstörf sín eins og Rithöfundaviðurkenningu Rúv, Menningarverðlaun DV og tilnefningu til Hinna íslensku bókmenntaverðlauna. Þá hafa verk hans verið gefið út víða erlendis og hlotið þar frábærar viðtökur.