Tilboð!
Stjörnurnar í NBA
Höfundur: Kjartan Atli Kjartansson
4.990 kr.
Útgáfutilboð og frí heimsending!
Bandaríski körfuboltinn er ein vinsælasta íþrótt heims og stjörnur NBA þær stærstu í sögunni. NBA-deildin hefur lengi notið mikilla vinsælda á Íslandi en aldrei eins og nú.
Hér tekur höfundurinn og íþróttafréttamaðurinn snjalli Kjartan Atli Kjartansson saman alla þá leikmenn sem skipta máli í sögu keppninnar og auðvitað alla þá heitustu í dag.