Sundkýrin Sæunn

Höfundar: Eyþór Jóvinsson, Freydís Kristjánsdóttir

3.490 kr.

Frí heimsending

Sönn saga af eindæma hetju

Það er daglegt brauð að dýr lendi í hættu og oft bjarga þau sér á ótrúlegan hátt, en söguleg hetjudáð vestfirsku kýrinnar sem leiða átti til slátrunnar á Flateyri er einstök. Sundkýrin Sæunn er saga af einni fræknustu dýrabjörgun Íslands.