Morðsaga á mörkum fantasíu og vísindaskáldskapar, ætluð jafnt ungmennum sem fullorðnum – saga um líf og dauða; ljós og myrkur; trú, von og hefnd.
Ingi Markússon dregur hér lesendur enn lengra inn í hélaðan heiminn sem hann skóp með fyrstu skáldsögu sinni, Skuggabrúnni, sem vakti mikla athygli og einróma lof gagnrýnenda.
„Kemur eins og þruma úr heiðskíru lofti og grípur lesanda frá fyrstu blaðsíðu.“
RMT / Morgunblaðið