Syndafallið

Höfundur: Mikael Torfason

3.990 kr.

Mikael Torfason vakti mikla athygli fyrir óvægna lýsingu á æsku sinni og uppvexti í bókinni Týnd í Paradís. Sú bók var þó bara upptaktur að þeim býsnum sem hér birtast í framhaldinu. Ótrúleg saga foreldra Mikaels þar sem engum er hlíft en frásögnin einkennist þó jafnframt af hlýju, væntumþykju og húmor. Þetta syndafall er ógleymanlegt.