Það sem fönnin felur

Höfundur: Carin Gerhardsen

2.990 kr.

Sálfræðitryllir sem sífellt kemur á óvart

Það sem fönnin felur er ólík öllu öðru sem við höfum áður lesið. Hvað er það sem við sjáum ekki? Hver segir söguna og hvers vegna? Miskunnarlaust er villt um fyrir lesandanum, allt þar til síðasti bitinn í púsluspilinu fellur á sinn stað og allt blasir við.

„Ég hef lengi beðið eftir að einhver sakamálahöfundur nái til mín á svipaðan hátt og Stieg Larsson. Nú hefur það gerst … með Carin Gerhardsen.“

– Efva Attling