Tvennutilboð! Fávitar og Aðeins færri fávitar

Höfundur: Sólborg Guðbrandsdóttir

10.980 kr.

Fávitar og Aðeins færri Fávitar eftir Sólborgu Guðbrandsdóttur, eru byggðar á samnefndu samfélagsverkefni hennar. Fyrri bókin kom út árið 2020, sló í gegn og varð ein af mest seldu bókum ársins. Hér heldur Sólborg áfram að fræða unglingana okkar um mikilvæg lífsins mál.

„Takk fyrir að kenna mér allt sem ég veit um kynlíf“ – Valdís 13 ára

„Bókin er hafsjór af fróðleik“ – Eliza Reid

„No-bullshit stöff“ – Páll Óskar