Valli litli rostungur – ævintýri byggt á sannri sögu

Höfundar: Anna Margrét Marinósdóttir, Edda Elísabet Magnúsdóttir, Helgi Jónsson

Original price was: 6.990 kr..Current price is: 5.990 kr..

Þessi yndislega saga af Valla litla rostungi birtist okkur ljóslifandi með frábærum teikningum Freydísar Kristjánsdóttur og alvöru dýrahljóðum úr undirdjúpum. Að auki fylgir hljóðbókaútgáfa í lestri Jóhanns Sigurðarsonar leikara. Við getum því bæði lesið og hlustað.